Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Innritun nýnema - 8. maí 2025

Innritun barna sem fædd eru árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2025 fer fram í Grunnskóla Hornafjarðar 12.- 26. maí 2025. 

Orri óstöðvandi og Magga Messi - 30. apr. 2025

Reglulega býður Þjóðleikhúsið börnum á miðstigi grunnskóla í leikhús. Að þessu sinni er boðið upp á glænýja sýningu af Orra óstöðvandi, en hún byggir á geysivinsælum bókum Bjarna Fritzsonar um Orra og vinkonu hans Möggu Messi. 

Nemendur skólans valin í úrslitakeppni Nýsköpunarkeppni grunnskólanna - 29. apr. 2025

Gleðifréttir berast úr röðum nemenda skólans, þar sem þrír nemendur hafa verið valdir til þátttöku í úrslitakeppni Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025.


Gjöf frá pólska sendiráðinu - 22. apr. 2025

Pólskir nemendur í skólanum á Höfn fengu skemmtilegan páskaglaðning í ár, þökk sé pólska sendiráðinu í Reykjavík.