Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Miðvikudagurinn 10. september er gulur dagur - 9. sep. 2025

Hvetjum alla til að vera í GULU og sýna samstöðu með geðheilbrigði og sjalfsvigsforvörnum Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september.

Hnetulaus skóli - 22. ágú. 2025

Grunnskóla Hornafjarðar eru nemendur með bráðaofnæmi fyrir hnetum. Bráðaofnæmi eru skjót og lífshættuleg ofnæmisviðbrögð þar sem ofnæmisvaldurinn er oftast fæða, lyf eða skordýrabit.

Frá bókasafni Grunnskólans - 4. jún. 2025

Getur verið að það leynist bækur á þínu heimili sem eiga heima á bókasafni grunnskólans? 

Skólaslit Grunnskóla Hornafjarða - 28. maí 2025

 

Skólaslit Grunnskólans verða mánudaginn 2. júní kl 17:00


 

Aðalnúmer470 8400


HafnarskóliSvalbarði, 780 Höfn í Hornafirði

HeppuskóliVíkurbraut, 780 Höfn í Hornafirði


Skólinn er opinnvirka daga frá kl. 7.50-15:30

Netfang skrifstofuskrifstofagrunnsk (hjá) hornafjordur.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica