Vikuhátíð 1. bekkjar

12. apr. 2019

1. bekkur hélt sína fyrstu vikuhátíð og óhætt að segja að hún hafi tekist vel hjá þeim.   Á hátíðinni voru flutt tvö leikri annað um geðvondu maríuhænuna og hitt um rjúpuna sem langaði í hvítan kjól fyrir jólin. Það voru einnig , sagðir brandarar, sungið og sýndar boltakúnstir.