Berjaferð

5. sep. 2018

Í vikunni fóru yngstu nemendur skólans í berjaferð upp í Klifabotna. Veðrið var yndislegt, ekki fannst mikð af berjum en lækurinn stendur alltaf fyrir sínu og er endalaus uppspretta hugmynda að einhverju skemmtilegu eins og stíflugerð, brúargerð, að vaða og jafnvel busla.