Mikið að gera í vorverkum

7. maí 2021

Það er mikið að gera í vorverkunum hjá unga fólkinu í Kátakoti. Þar ræður leikur og lífsgleði ríkjum eins og sjá má á þessari mynd.