Hafnarhittingur 16. janúar

Bein útsending frá EM Ísland - Serbíar, þvottefnisgerð, þrek, zumba og svo allt hitt - kíkið á auglýsinguna og takið þátt

15. jan. 2018

Á Hafnarhitting á morgun verður ýmislegt um að vera og enn bætist við . Kynnið ykkur endilega dagskrána og komið og takið þátt í því sem ykkur líst á. Sjálfboðaliðar til að aðstoða eru líka alltaf vel þegnir. Við ætlum að vera með útsendingu frá EM á tjaldi, það verður hægt að taka æfingu fyrir þorrablótsröðina og ótal margt fleira.  Dagskrá á Hafnarhitting.                                          

Við hlökkum til að sjá ykkur