Valmynd
16. okt. 2018
Bleikur október er tileinkaður baráttunni gegn krabbamein hjá konum og 12. október er sérstakur vakningardagur um þetta málefni. Nemendur og starfsmenn skólans voru hvattir til að mæta í bleiku þennan dag.