Öskudagur

1. mar. 2017

Eins og venjulega var mikið fjör í grunnskólanum á Öskudag. Á eldra stigi mættur margir í búning og var gaman að fylgjast með stemningunni. Eftir hádegi voru síðan Fáránleikar þar sem nemendur og kennarar kepptu í hinum ýmsu þrautum. Hart var barist en drengilega og var þetta frábær endir á góðum degi.