Blakmeistarar nóvembermánaðar!

2. des. 2024

Nemendaráð stóð fyrir keppni milli bekkja í blaki í síðustu viku. Það var mikil og góð þátttaka í blakinu og færri komust að en vildu í liðin. Það þýðir bara að við verðum að halda aðra keppni í blaki fljótlega. Í úrslitum enduðu 8. Og 10. Bekkur og fóru leikar þannig að 10. Bekkur sigraði í mjög svo spennandi úrslitaleik.

Kær kveðja,

Nemendaráð