Kiwanis gefur hjólahjálma í 1. bekk

27. apr. 2023

Í dag komu félagar i Kiwanisklúbbnum Ós í heimsókn og gáfu börnunum í 1. bekk hjólahjálma líkt og þeir hafa gert í mörg ár.

Það er ánægjulegt að félög í samfélaginu okkar taki þátt í svona verkefni sem krakkarnir okkar njóta góðs af.