Kynningarfundir

3. okt. 2024

Nú undanfarið hafa verið haldnir kynningarfundir í skólanum. Sá háttur hefur verið hafin á að fyrst hafa nemendur verið með kynningu á verkefnum, sýnt leikrtit eða boðið foreldrum  að taka þátt í námsverkefnum síðan hefur verið fjallað um skólastarfið almennt og foreldrum boðið að nýta tímann í umræður um það sem helst brennur á fólki. Fundirnir hafa verið afar vel sóttir sem er ánægjulegt.