Sjávarbyggðin, verkefni í 6. bekk
Eitt af verkefnum 6. bekkjar heitir Sjávarbyggðin en í því verkefni er tengt saman náttúrufræði þar sem lífríki hafsnins er í forgrunni og samfélagsfræði þar sem sjávarútvegur í heimabyggð er skoðaður. Verkefni sem þess njóta velvilja sjávarútvegsfyrirtækja á staðnum sem hafa alltaf verið tilbúin að taka á móti nemendum og kynna fyrir þeim hinar ýmsu hliðar atvinnugreinarinnar. Ein heimsóknin er í netageriðna þar sem nemendur fá að kynnast allskonar veiðafærum og vinnubrögðum í kringum þau.