Hreinni bær

13. mar. 2019

Í dag skelltu nemendur í sjöunda bekk sér út og tíndu rusl í og við íþróttavöllin. Af nægu var að taka og girðingin og gróðurinn fram með Víkubraut greinilega góðir ruslafangarar. Vel gert krakkar.