Lokaverkefni 10. bekkjar

2. jún. 2020

Föstudaginn 29. maí héldu 10. bekkingar kynningu fyrir nemendur 7. 8. og 9.bekkjar, á lokaverkefnum sem þau hafa unnið að á lokavikum í skólanum. Verkefnin voru fjölbreytt og metnaðarfull og voru nemendum 10. bekkjar til sóma. Hérna er nokkrar myndir frá föstudeginum.