Stóra upplestrarkeppnin
Nú er lokið skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Átta nemendur komust áfram og munu þau taka þátt í Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fer fram í Hafnarkirkju þann 6. mars. Eftirfarandi keppendur munu keppa fyrir hönd Grunnskóla Hornafjarðar: Adam Bjarni Jónsson, Ari Jökull Óskarsson, Bjarni Magnússon, Bryndís Björk Hólmarsdóttir, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson, Sóley Guðmundsdóttir og Theódór Árni Stefánsson.