Nýtt land, ný þjóð
Nýtt land ný þjôð eftir Herdísi Egilsdóttur.
Krakkarnir í 2. bekk eru að vinna verkefnið Nýtt land, ný þjóð en það er þemaverkefni eftir Herdísi Egilsdóttur. Bekknum var skipt í tvo hópa og hvor hópur er búin að búa til eyju, Rauðskegg og Þjóðlandseyju. Búið er að fylgjast með hvernig eldgos verður og hvernig nýtt land myndast. Krakkarnir sigldu að landi og settust að á eyjunum og eru því landnemar. Það þarf að fylgjast með veðri og sjólagi og finna út hvar er hentugast að byggja.