Vikuhátíð hjá 6.bekk
í bauð 6. R samnemendum sínum á vikuhátíð í Sindrabæ. Krakkarnir sýndu leikrit sem fjallaði um þá sjálfa í kennslustund að undirbúa jólaleikrit. Krakkarnir sem spila á hljóðfæri sáu um undirspil. Lagið Riddari götunnar var sungið og leikið með miklum tilþrifum og í lokinn voru áhorfendur fengnir til að syngja og dansa með laginu Superman. Frábær skemmtun.