Hugmyndaráð
Fyrirsagnalisti
Hugmyndaráð 1. - 6. bekk
Hugmyndaráð 1. - 6. bekkur
Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans og núna eru það Sigurborg Jóna Björnsdóttir og Kristín Gestsdóttir. Í hugmyndaráði veturinn 2019-20 sitja fyrir hönd nemenda;
1. Bekkur – Andri Aron, Unnur Mist, Auður Inga og Þorgils
2. Bekkur – Anna Herdís og Aron Fannar
3. Bekkur – Hildur Kara og Ari Jökull
4. Bekkur- Ívar Goði og Eydís
5. Bekkur – Íris Ösp og Áskell
6. Bekkur – Hannes Þór og Emilía Alís