Hjálmar í 5. bekk

1. apr. 2022

Í vikunni komu félagar frá Slysavarnadeildinni Framtíðinni og færðu börnunum í 5. bekk hjólahjálma. Þessi siður er orðin árlegur og er árgangur 2000 fyrsti árgangurinn sem fékk þessa góðu gjöf.  Að þessu sinni komu þær Erla Berglind, Katrín og Erla og afhentu hjálmana. 

HKG