Frá hópi 5 í umhverfisviku

2. jún. 2017

Það voru frábærlega vinnusamir krakkar í hóp 5. Þeir saumuðu ávaxta- og grænmetispoka til að hafa í Nettó svo við hægt sé að minnka plastpokanotkun enn meira en við höfum þegar gert.Við unnum myndbandum hvernig skal flokka rusl og gerðum tímalínu yfir það hvað rusl er lengi að eyðast í náttúrunni. Tímalína er fyrir ofan ávaxtaborðið í Nettó og líka í skólanum og á henni er hlutum raðað eftir því hve lengi þeir eru að eyðast. Að lokum bjuggum við til ýmsar fígúrur úr allskyns rusli. 

Endurvinnsla á rusli

 

Minnkum notkun plastpok