Hlaupið til styrktar UNICEF

11. maí 2022

Í dag fór fram okkar árlega UNICEF-hlaup sem krakkarnir í skólanum hlaupa til styrktar hinum ýmsu málefnum sem UNICEF sinnir.  Í ár er auk þeirra brýnu verkefna sem blasa við okkur öllum eins og neyð barna í Afganistan, Jemen, Sýrlandi og nú Úkraínu þá er lögð áhersla á aukinn réttindi barna gegn rasisma, aldursfordómum og fötlunarfordómum. Krakkarnir horfuð á myndband sem unnið var af  Ungmennaráði UNICEF á Íslandi í tilefni af Alþjóðadegi barna árið 2021 skilaboð þeirra eru: HLUSTAÐU!  

HKG