Fréttabréf

Fyrirsagnalisti

Lykiltölur í lífi barna í sveitarfélaginu

Boðað er til funda með foreldrum í 7 . - 10. bekk á næstu dögum þar sem kynntar verða niðurstöður könnunarinnar Ungt fólk sem lögð var fyrir nemendur í 8. - 10. bekk í febrúar. Um leið er þetta framhaldsfundur frá því í janúar.

Lesa meira