Fullveldisfagnaður

30. nóv. 2018

Tíundi bekkur bauð til fullveldisfagnaðar í Sindrabæ og eins og venjan er þá var skemmtunin fyrir 8. – 10. bekk grunnskólans. Boðið var upp á pizzuveislu, skemmtiatriði og rúsínan í pylsuendanum var svo auðvitað ball í lokinn. Mikið fjör var og skemmtu allir sér vel enda ekki annað hægt í svona góðum hóp.