Jólasöngur

11. des. 2018

í desember ríkir sú hefð í grunnskólanum að nemendur og starfsfólk hittist stutta stund og syngi saman jólalög.  Á yngrastigi sjá þær Hafdís, Þórgunnur og Kristín um að leika undir og stjórna.  Þetta er alltaf góð stund  og gaman að heyra börnin syngja.