í frímó
6. sep. 2018
Það er margt brallað í frímínútunum og oft endurspeglar það tilveruna sem krakkarnir þekkja heiman frá sér. Hér eru ungir upprennandi verktakar að hefla og slétta sandsvæðið og eins og sjá má þá eru þeir úrræðagóðir en þeir nota gúmmímottur fyrir hefla og ýtur.