Hurðaskreytingar

14. des. 2018

Síðustu dagana fyrir jól taka nemendur á eldra stigi sig til og skreyta hurðina á sinni heimastofu. Skreytingarnar eru fjölbreytta og mikið lagt í að hafa hurðina sem jólalegasta eins og hæfir á þessum tíma ársins.