First Lego League

10. nóv. 2017

Grunnskóli Hornafjarðar sendir þrjú lið til keppni í hinni árlegu legókeppni. Það er 7. bekkur skólans sem tekur þátt og heita liðin  Akvo, Vatnaríus og Flóðið. Keppnin hefst kl. 9:25 á morgun laugardag og eru allir velkomnir á keppnina sem er haldin í Háskólabíó. Heimasíða keppninnar er http://firstlego.is/ .