Stærðfræði í 1. bekk

27. jan. 2023

Krakkarnir í 1. bekk hafa verið að læra um form en eitt af verkefnunum því tengdu var að fara um skólann og leita að formum í umhverfinu og skrá þau. Krakkarnir gerðu þetta með ýmsu móti og allir voru mjög áhugasamir með verkefnið sitt.