Valmynd
1. mar. 2019
í dag fékk 5. bekkur góða gesti en það voru krakkarnir í söngvali hjá Hafdísi Haukskóttur. Hópurinn flutti tvö lög fyrir bekkinn og er óhætt að segja að þarna sé kominn vísir að fínum kór.