Danssýning

31. jan. 2019

Þessa vikuna er  hin árlega dansvika. Allir hafa fengið  danskennslu en danskennarinn er eins og áður Jón Pétur Úlfljótsson. Dansvikan endar á danssýningu í íþróttahúsinu á morgun, föstudag kl. 12:30. Við vonumst til að sjá sem flesta foreldra.

 Hér má sjá myndir af nemendum í 2. og 5. bekk á fyrstu dansæfingunni sinni.