Stóra upplestrarkeppnin
      
    
    
     
      
      
        20. feb. 2020
        
      
      
      
     
    
  
  
  
    
    
    12. febrúar var bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Nemendur lásu texta úr Þín eigin þjóðsaga eftir Ævar Þór Benediktsson og ljóð að eigin vali. Dómarar voru María Gísladóttir og Gísli Magnússon. Næsta umferð keppninnar verður haldin í Nýheimum í lok febrúar.