Samgöngukönnun

19. okt. 2018

Umhverfisnefnd nemenda gerði samgöngukönnun meðal nemenda í Grunnskóla Hornafjarðar á haustdögum í tenglsum við Göngum í skólann átakið. Þar sem þau fóru inn í bekki og spurðu hvernig nemendur komu í skólann þann daginn. Meiri hluti nemenda eða 60% nýttu sér virkan ferðamáta í skólann og 40% nemenda komu með bíl.