Snjór, snjór, snjór

1. feb. 2023

Loks kom snjórinn segja krakkarnir sem eru á fullu að renna sér, moka úr sköflum og búa til göng eða rúlla upp virki og sjóköllum svo má ekki gleyma snjóboltastríðinu sem fer fram á fótboltavellinum.