Árshátíðarundirbúningur

14. okt. 2021

Nú styttist óðum í árshátíð grunnskólans og nemendur hafa lagt mikla vinnu í æfingar, búningasköpun, förðunarhugmyndir og ýmislegt fleira. Nokkrir nemendur hafa t.d. fengið að kíkja inn á æfingar og tekið smá upp fyrir ykkur til að sjá. Hérna kemur stutt myndband frá nemendum úr 10.bekk. Sneak peek myndband

Njótið!