Valbæklingar

Hér eru valbæklingarnir í Grunnskóla Hornafjarðar.  Á vorin velja nemendur smiðjur fyrir komandi vetur ásamt valtímum fram að áramótum. Í desember velja nemendur aftur val fram á vor.