• Stórir og smáir

Danssýning

2. feb. 2020

Hin árlega dansýning grunnskólans var haldin á föstudaginn í hádeginu. Eins og venja er fylltu foreldrar og aðrir aðstandendur áhorfendabekkina. Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru kom og var með danskennslu í eina viku.