Páskaboð hjá 1. bekk
Í dag buðu 1. bekkingar foreldrum sínum í heimsókn til að taka þátt í páskaföndri og spila páskabingó. Krakkarnir buðu einnig upp á kaffi. Það var heldur betur fjör enda mættu foreldrar vel. Það er alltaf gaman fyrir krakkana að fá að sýna foreldrum sínum hvernig er í skólanum á skólatíma. Takk fyrir komuna.