Leirsmiðja á unglingastigi
Í leirsmiðju á unglingastigi er verið að vinna skemmtileg verkefni og mikið leirað. Nemendur læra margar aðferðir til að vinna með leirinn en fá að vinna á sínum forsendum og túlka verkin á sinn hátt.
Hér eru nokkrar myndir af fyrstu verkefnunum sem unnin hafa verið í smiðjunni en þetta er einungis brot af því sem unnið hefur verið og er í vinnslu.