Sigurvegarar í Skólahreysti

11. apr. 2018

Það er skemmst frá því að segja að lið Grunnskóla Hornafjarðar bar sigur úr býtum í Austurlandsriðli Skólahreysti á Egilsstöðum í dag. Við erum nú ekki lítið stolt af okkar fólki.