Foreldrafélag Grunnskóla Hornafjarðar

Foreldrafélag er starfandi við skólann og hefur það látið margt gott af sér leiða.

Foreldrafélagið er vettvangur foreldra til að ræða saman um skólagöngu barna sinna og hvað eina sem varðar uppeldi og menntun. Þar getur líka átt sér stað öflugt félagslíf og samvinna milli foreldra og nemenda sem skilar sér bæði í betra andrúmslofti innan sem utan veggja skólans. Tveir tenglar eru í hverjum bekk skólans og hafa þeir saman skipulagt vetrarstarfið í hverjum árgangi fyrir sig. Stjórn foreldrafélagsins er kosin á aðalfundi foreldrafélagsins en hún skiptir síðan með sér verkum og leiðir starf foreldrafélagsins. 

Stjórn foreldrafélagsins 2018 - 2019

Margrét Kristinsdóttir                                   mkristinsdottir@gmail.com    8641181         form.

Fjóla Hrafnkelsdóttir                                     fjolakela@hotmail.com            8944391         varaform.

Katrín Soffía Guðmundsdóttir                      jonogkata1@gmail.com         6626630                     

Stefanía Hilmarsdóttir                                  stefaniahilm@gmail.com        7798135         gjaldk.

Lárus Páll Pálsson                                         laruspallpalsson@gmail.com  862 2432

Hugmyndabanki fyrir foreldra

Lög foreldrafélagsins