Slátur á nútímalegan máta
Slátur er annað slagið í matinn í skólanum og óhætt er að segja að það gangi vel í börnin. En nú sést ný útgáfa af því hvernig þessi eðalmatur er borðaður. Í skólanum er boðið upp á grænmetis "bar" og í honum er oft kalt pasta auk þess sem val er um ýmsar sósur. Þegar það er slátur í matinn þá er því tilvalið að fá sér pasta og hvítlaukssósu með eins og sjá mátti hjá einum ungum manni í 4.bekk