Umhverfisdagurinn

28. apr. 2017

Umhverfisdagurinn sem bar núna upp á laugardag var haldinn á miðvikudaginn í grunnskólanum. Að venju var farið um bæinn og tínt rusl. Að lokinni ruslatínslu voru grillaðar pylsur í frábæru veðri.