Íþróttadagur

23. maí 2019

Íþróttadagurinn var haldinn í skólanum s.l. miðvikudag. Dagurinn samanstóð af margskonar leikjum t.d. var tekið þátt í Unicef hlaupinu, farið í folf, hópeflisleiki, þrautir og ýmislegt fleira. Blessuð sólin lét ekki sjá sig en flestir gengu til leiks með bros á vör og gleði í hjarta.