• 6. bekkur í 1. sæti
  • 3. bekkur
  • 4. bekkur í 2. sæti
  • Ingvi og Hulda Björg

Göngum í skólann

9. okt. 2020

Á miðvikudaginn lauk Göngum í skólann verkefninu en keppni var á milli bekkja um að koma sem oftast gangandi eða hjólandi í skólann. Í  dag var verðlaunaafhending á íþróttavellinum og þangað mættu allir nemendur skólans. Úrslitin voru þessi: í þriðja sæti var 3. bekkur, í öðru sæti var 4. bekkur og fyrsta sæti var 6. bekkur. Til hamingju með þennan flotta árangur. Hulda Björg og Ingvi sáu um verðlaunaafhendinguna.