Námsmat

Námsmat, leiðsagnarmat og þríþætt námsmat.

Leiðsagnarmat

Hér finnið þið útgáfu sameiginlegs leiðsagnarmats sem var útbúið fyrir grunnskóla Akureyrar á íslensku.
Hér koma tvö skjöl leiðsagnarmat á íslensku hér á (PDF) og leiðsagnarmat á pólsku hér á (PDF).

Arnheiður Anna Ólafsdóttir hefur þýtt úr dönsku þríþætt námsmat fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál.
Kennsluráðgjafar hjá Fræðslusviði Reykjavíkur endurskoðuðu síðan matið sem snýr bæði að námslegum þáttum, líðan og samskiptum kennara og foreldra.

Hér kemur (þríþætt mat á stöðu nemenda)

Einfalt form fyrir einstaklingsáætlun sem byggir á skoðun, mati, skipulagi og markmiðum þar til kemur að endurmati og nýrri áætlun. Byggt á grunni frá Huldu Karen Daníelsdóttur
(Hér kemur, form fyrir einstaklingsáætlun)