Vikuhátíð 2. bekkjar

31. mar. 2017

Í dag hélt 2. bekkur vikuhátíð í Sindrabæ. sýnt var leikritið Froskaprinsessan, sagðir voru brandarar, sýndir fimleikar, tískusýningin var á sýnum stað auk þess sem Ísold Andrea söng fyrir áhorfendur. Í lokin dönsuð allir bæði leikarar og gestir en þar sá Arnar Máni um sönginn. Kynnir hátíðarinnar var Karitas Björg