Jólaveröld í 4. og 5. bekk

20. des. 2021

Það var mikil sköpun sem fór fram í 4. og 5. bekk í jólasmiðju. Þar fengu nemendur tækifæri til að skapa sinn eigin jólaheim í lítinn kassa. Það var mikill áhugi og margir skemmtu sér sérlega vel við að búa til sinn heim. Það þurfti að mála kassann og skreyta en einnig steyptu þau öll hús og máluðu.

Hér eru nokkrar myndir af herlegheitunum.

Jólakveðjur úr Vöruhúsi