Vikuhátíð 3. bekkjar
29. nóv. 2019
Í dag buðu 3. bekkingar samnemendum sínum, starfsfólki skólans og foreldrum á vikuhátíð í Sindrabæ. Þar var mikið fjör, krakkarnir fluttu tvö leikrit, Söguna af rauðhúfa og Bakkabræður. Auk þess var boðið upp á söng og sagðir brandarar.