Evrópska hreyfivikan

30. sep. 2019

Grunnskólinn tekur þátt í evrópskri hreyfiviku á vegum UMFÍ. Nemendur og starfsfólk á elstastigi tóku þátt og fóru í Zumba sem þær Eva Rán og Þórdís sáu um og síðan leiddi Ingvi hópinn í yoga. Markmið hreyfivikunnar eða Move week er að fá 100 miljón fleiri íbúa Evrópu til að hreyfa sig fyrir árið 2020 heldur en gerðu árið 2012. Yfir milljón manns tóku þátt á síðasta ári og vonir standa til að enn fleiri taki þátt í ár. f(!ea(Yd.g