Fréttir og tilkynningar
Fyrirsagnalisti

"það vantar spýtur og það vantar sög"
Í dag hittust allir nemendur grunnskólans í Sindarbæ til að taka þátt í degi tónlistarinnar, Í tilefni dagsins sungu nemendur í grunnskólum landsins lagið Það vantar spýtur eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Söngurinn var tekinn upp og honum safnað saman og skilað til umsjónaraðila vekefnisins, Hörpu Þorvaldsdóttur. Það er alveg óhætt að segja að þetta tókst vel hjá krökkunum og eftir að hafa sungið þetta lag sungu krakkarnir nokkur jólalög. Sigurlaug Blöndal stjórnaði söngnum og Jóhann Morávek spilaði undir.

Bókakynning
Við fengum góðan gest til okkar í gær, fimmtudag, en þá kom Sævar Helgi Bragason til að kynna bókina Hamfarir sem kom út nú fyrir skemmstu. Sævar Helgi hefur verið ötull við að fræða okkur um himingeiminn og margt fleira. Hann heldur úti vefnum https://www.stjornufraedi.is/ sem og https://www.stjornusaevar.is/ Á þessum vefum má finna margt fróðlegt og gaman að skoða þetta með krökkunum. þar má sjá að skæra morgunstjarnan á suðurhimninum þessa dagana er Venus og aðeins meira í austurátt má sjá júpiter skína skært á kvöldin

Eldur, ís og mjúkur mosi
Grunnskóli Hornafjarðar og Vatnajökulsþjóðgarður eru að vinna saman að verkefni sem heitir Eldur, ís og mjúkur mosi. Í þessu felst að börn í nágrenni Vatnajökulsþjóðgarðs vinna fjölbreytt verkefni tengd listsköpun, náttúruvernd og þjóðgarðinum í allri sinni dýrð. Grunnskólabörn umhverfis garðinn skipuleggja m.a.fræðslugöngur eða viðburði í gestastofum, setja upp sýningar og skipuleggja málþing til að velta upp spurningum eins og „Hvað er náttúruvernd og hvernig getum við komið betur fram við náttúruna?“ Verkefnið er samstarfsverkefni Náttúruminjasafn Íslands, Vatnajökulsþjóðgarðs, skóla og listafólks í nærumhverfi garðsins.
Krakkarnir í 5. og 6. bekk taka þátt og eru þegar byrjuð og hafa mætt í listasmiðju til Hönnu Dísar en viðfangs efnið er dýrin í þjóðgarðinum og umhverfið með þeirra augum.

Vinnustofur til mótunar Farsældarsáttmála
- Netöryggi og persónuvernd
- Heimsókn á Svavarssafnið
- Landnámið í 5. bekk
- Októberfréttir
- Verðlaunaafhending fyrir göngum í skólann og ólympíuhlaupið.
- Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands
- Göngum í skólann
- Bókaklúbbar á bókasafninu
- Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar
- Vikuhátíð í boði 1. bekkjar
- Vikuhátíð 5. bekkjar
- Laus störf
- Innskráning nýnema í Grunnskóla Hornafjarðar
- Kiwanis gefur hjólahjálma í 1. bekk
- Vorboðinn ljúfi
- Nýr kastali
- Þátttaka í fjölbreytileikavikunni
- Vikuhátíð hjá 2. bekk
- Litla upplestrarkeppnin
- Páskaboð hjá 1. bekk
- Tilraunatími hjá 7. og 8. bekk
- Norðurlandasýning í 6. bekk
- Upplestrarkeppnin á Djúpavogi
- Töframaður í heimsókn
- Kraftar, viðnám og straumlínulögun
- Kynlíf og krufningar
- Öskudagur í Hafnarskóla
- Öskudagur í Heppuskóla
- Kosningar á mánudag
- 1. bekkur og umhverfismálin
- Snjór, snjór, snjór
- Dansvika og uppskeruhátíð
- Haf og hagi í smiðju
- Stærðfræði í 1. bekk
- Þorrinn í grunnskólanum
- Bóndadagur boðinn velkominn
- Gjafir frá pólska sendiráðinu
- Tröllið sem stal jólunum
- Dagskráin á aðventunni í Heppuskóla
- Dagskráin á aðventunni í Hafnarskóla
- Sýning á Svavarssafni
- Slysavarnadeildin Framtíð
- COCO
- Kómedíuleikhúsið
- Fleiri fréttir af árshátíðarundirbúningi
- Árshátíðar-undirbúningur
- Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans
- Bleikur dagur í skólanum
- Skemmtileg grein um ferð 10.bekkjar inn á Lónsöræfi
- Heimsókn frá Blaksambandi Íslands
- 6. bekkur setur Snorra Sturluson á svið
- Fréttir úr 3.bekk
- N4 og 10. bekkur á Lónsöræfum
- Orgelsmiðjur
- List fyrir alla
- Gullskórinn fór til 5. og 8. bekkjar
- Geirnefur
- 5. bekkur ferðaðist um Suðursveit
- Gönguferð
- Nýsköpunarverðlaun
- Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar
- Hlaupið til styrktar UNICEF
- Sinfóníuhjómsveit Suðurlands
- Umhverfisdagur grunnskólans
- Hafið í 6.bekk
- Hjálmar í 5. bekk
- Vikuhátíð 6. bekkjar
- Vikuhátíð hjá 2. bekk
- Hnetulaus skóli
- Vikuhátíð hjá 3. bekk
- Litla upplestrarkeppnin
- Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
- Förðun í vali í Heppuskóla
- Fáránleikar á öskudegi
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Verkfræðingar framtíðarinnar
- Leirsmiðja á unglingastigi
- Dansvika í grunnskólanum
- Stjörnuskoðun nemenda í janúar
- Jólaveröld í 4. og 5. bekk
- Jólasmiðja
- Gleðilega hátíð og gæfuríkt nýtt ár!
- Jóla-hurðaskreytingakeppni
- Jólapúslað
- Desemberfréttabréf Grunnskólans
- Gunnar Helgason í heimsókn
- Jólasöngur í Hafnarskóla
- Fullveldisdagurinn
- Árleg heimsókn slökkviliðsins
- Verðandi 1. bekkur í heimsókn
- Nýtt land, ný þjóð
- Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Hornafjarðar
- Kransagerð
- Skipulagskönnun miðsvæðis
- Fréttir úr Vöruhúsi
- Dagur íslenskrar tungu
- Myndir frá Barnaþingi Grunnskóla Hornafjarðar, FAS og Sveitarfélagsins.
- Fræðsla frá Samtökum 78
- Góðan Daginn Allir!
- Barnaþing sveitarfélagsins með nemendum Grunnskóla Hornafjarðar og yngstu nemendum FAS
- Velkomin á Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar, ,,Konung Ljónanna", 2021!
- Árshátíðarundirbúningur
- Árshátíðarundirbúningur
- Bleikur dagur föstudaginn 15. október
- Konfúsíusarstofnunin Norðurljós gefur fræðsluefni um Kína
- LIST FYRIR ALLA!
- Ævintýri og stanslaust stuð í Suðursveit
- Heimsókn á Svavarssafn
- Verðandi jarðvísindafólk í 5.bekk?
- Skipulagsdagur
- Hjólaval
- Lónsöræfi
- Kynningafundir
- LoVE
- Lónsöræfaferð
- Berjaferð
- Göngudagur
- Göngum í skólann
- Mentor fyrir aðstandendur
- Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk
- Nýr skólastjóri
- Útskriftarferð 10. bekkjar 2021
- Heimsókn bæjarstjóra og skipulagsstjóra í 2. bekk
- Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar
- Umhverfisdagur í skólanum
- Námsferð í Haukafell
- Hjólaferð í Ægissíðu
- Ævintýraferð í víkingaþorpið
- Hreystikeppni 2021
- Mikið að gera í vorverkum
- Töfralandið eftir nemendur í 6. bekk í handritakeppni hjá Árnastofnun.
- 4. S með sýningu í Nýheimum
- Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
- Verðlaunaafhending í beinni á Rúv.
- Gyotaku, japönsk listsköpun
- Kynning á Íslandi í 5.bekk
- Nýtt símkerfi
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Bollu, sprengi- og öskudagur
- Snjóaveturinn mikli búinn?
- Öðruvísi öskudagur
- Dans,dans, dans.
- Farin til Kilimanjaro!
- Skautaferð í Óslandið
- Fræðsla um svefn fyrir alla
- Gleðilega jólahátíð
- Hurðaskreytingar
- Söguhátíð í 4. 5. og 6. bekk.
- Síma- og snjalltækjalaus fimmtudagur!
- Viðtalsdagur og vetrafrí
- Rithöfundar í heimsókn
- Kökukeppni á unglingastigi
- Kátakot komið með betri aðstöðu í Vöruhússkjallaranum
- Göngum í skólann
- Krufning
- Hjólaval
- Engin smit
- Iðunn og eplin og Gísli Súrsson
- Kennsla í Heppuskóla á morgun
- Eðlilegt skólastarf í 1. - 6. bekk á morgun
- Fámennt í skólanum í dag
- Smitrakningu lokið
- Skólinn í úrvinnslusóttkví
- Ólympíuhlaupið í 7. - 10. bekk
- 4. bekkur í ruslatínslu
- Námsferð 6. bekkjar í Öræfi
- Berjaferð í Haukafell
- Gengið á Geitafell
- Við skólalok
- Útskriftarferð 10. bekkjar 2020
- Lokaverkefni 10. bekkjar
- 1. bekkur í fjöruferð
- 6. bekkur gróðursetur inn við Drápskletta.
- Lykiltölur í lífi barna í sveitarfélaginu
- Reiðhjólahjálmar að gjöf
- Fréttabréf
- Sýnum samstöðu og úthald á lokasprettinum
- Bærinn skínandi hreinn og skólalóðin glansandi að loknum umhverfisdegi
- Útistærðfræði í 2. S
- Foreldrafundur 16. apríl
- Vorboðar
- Til foreldra leik- og grunnskólabarna vegna fundar fimmtudaginn 16. apríl
- Laus kennslustörf við Grunnskóla Hornafjarðar veturinn 2020-2021
- Heimilin og háskólinn – Fræðsla fyrir foreldra
- Fréttabréf með nýju útliti
- Mætum í bláum fötum 2. apríl
- Vor í lofti
- Eftir tvær vikur í samkomubanni
- Frekari breytingar frá og með 24. mars
- Frekari breytinga á skólastarfi vegna Covid-19
- Breytt fyrirkomulag í Grunnskóla Hornafjarðar vegna Covid-19 og samkomubanns
- Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars
- Leikhópurinn Lotta
- Hljómsveit Unnar Birnu og Bjössa Thor
- Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
- Húsdýrin kynnt í 1. bekk
- Skólakeppni stóru upplestrarkeppninnar
- List fyrir alla
- Öskudagur
- Bolla, bolla
- Stóra upplestrarkeppnin
- Grunnskóli Hornafjarðar fellur niður á morgun.
- Dagur stærðfræðinnar
- 112 dagurinn
- Danssýning
- Dans
- Foreldrar skólans áhugasamir og ætla sér að ná langt
- Líf og fjör í Vöruhúsinu
- Eðlisfræði í 5. bekk
- Rýmingaræfing
- Tröllið sem stal jólunum
- Skóli í dag
- Hurðaskreytingar
- Vikuhátíð 3. bekkjar
- 1. desember í skólanum
- Heimsókn á leikskólann – Sjónarhóll
- Legóferð 7. bekkjar
- Niðurstöður skólaþings,
- Skólaþing
- Lestrarátak í skólanum
- Dagur gegn einelti
- Vikuhátíð hjá 2. bekk
- Bítlaskólinn
- Kjarval á kerru
- Skáld í skólum
- Bítlaskólinn í íþróttahúsinu 16. október
- Evrópska hreyfivikan
- Dansfjör í evrópskri hreyfiviku
- 5. bekkur í Suðursveit
- Berjaferð 1.- 4. bekkjar
- Gönguferð kringum Reyðarártind
- Skólasetningarviðtöl 22. og 23. ágúst
- List fyrir alla
- Íþróttadagur
- Hjólahjálmar í 5. bekk
- Góðir gestir í 1. S
- Verkfall fyrir loftslagið
- Umhverfisdagur í skólanum.
- Vikuhátíð 1. bekkjar
- Litla upplestrarkeppnin
- “KIDS SAVE LIVES”
- Forritun og róbótar
- Slátur á nútímalegan máta
- Alþjóðadagur gegn kynjamisrétti og alþjóða Downs-dagurinn
- Leikhópurinn Lotta í heimsókn
- Hreinni bær
- Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Vikuhátíð 3.bekkjar
- Skíðaferð í Oddsskarð
- Vikuhátíð á öskudegi
- Öskudagur 2019
- Söngur í vali
- Sölvi Tryggvason í heimsókn
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Bílaverkefni í 5. bekk
- Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Líf og fjör á Hafnarhitting
- Dagur stærðfræðinnar
- Danssýning
- Tunglskoðun hjá Náttúrustofu Suðausturlands
- Vikuhátíð í 2. bekk
- Þorrinn genginn í garð
- 10 aðferðir til að lifa af Zombie árásir
- Snjórinn kominn
- Forvarnafræðsla
- Hurðaskreytingar
- Skólanum færðar góðar gjafir
- Jólasöngur
- Jólahittingur í desember
- Töframaður í heimsókn
- Stærðfræði PALS í 2. bekk
- Tilraunir og póstpokagerð í 5. bekk
- Fullveldisfagnaður á mið- og yngrastigi
- Fullveldisfagnaður
- Jólahittingur 5. desember
- Vikuhátíð hjá 4. bekk
- Dagur íslenskrar tungu
- Lestrarátak skólans
- Margmenni og góð stemning á Hafnarhitting
- Skáld í skólum
- Legóferð 7. bekkjar
- Dagur gegn einelti
- Heimsókn til Rarik
- Lego 2018
- Hafnarhittingur 14. nóvember
- Ratleikur í 1.S
- Landshlutafundur Skóla á grænni grein
- Lestrarátak haustsins
- Stjörnutjaldið
- Kaffihúsakvöld hjá 10.N.
- Árshátíð 2018
- Það styttist í árshátíð
- Samgöngukönnun
- Meira af árshátíðar-undirbúningi
- Bleikur dagur í skólanum
- Undirbúningur fyrir árshátíð skólans að hefjast
- 10. bekkur á Lónsöræfum
- Legó 2018
- Breytt dagsetning á samræmdum prófum í 9. bekk
- Efni í smíðastofuna
- Þjóðleikhúsið í heimsókn
- Fyrsta vikuhátíð vetrarins
- Finnum hljóðið, stafavinna í 1.bekk
- Ferð 6. bekkjar í Öræfin
- 5.bekkur ferðast um í Suðursveit
- Alheims hreinsunardagurinn
- Fjársjóðsleit
- Haustganga
- í frímó
- Berjaferð
- Lært og leikið í blíðunni
- Frábær söfnun í Unicefhlaupinu
- Söngleikurinn Annie
- Íþróttadagur
- Styrkur til Böðvars Guðmundssonar
- Þemadagar og umhverfisdagur í skólanum
- Gaman á Hafnarhitting
- Vikuhátíð 1. bekkjar
- Lambaferð í 1.bekk
- Heimsókn í frystihúsið Skinney/Þinganes og Jónu Eðvalds
- Úrslitakeppni skólahreysti
- Sirkus Íslands
- Sigurvegarar í Skólahreysti
- Skólahreysti 2018
- Oddur og Siggi
- Vikuhátíð hjá 6. R
- Skyndihjálparnámskeið
- Páskabingó í Heppuskóla
- Furðudýr úr hafinu
- Fögnum fjölbreytileikanum
- List fyrir alla
- Gunnar Helgason í heimsókn
- Vikuhátíð 6. V
- Leshringur á bókasafninu með fimmta bekk
- Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Sjávarbyggðin, verkefni í 6. bekk
- Skíðaferð í Oddskarð
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Allt í klessu í 5. bekk
- Rappararnir í 5. bekk
- Öskudagur
- Bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Skólaþing
- Dansýning
- Skólaþing
- Dansvika
- Vikuhátíð 3. bekkjar
- Bóndadagur
- Fjölmenni á Hafnarhittingi
- Hafnarhittingur 16. janúar
- Hafnarhittingur 16. janúar
- Ávaxtabiti í boði fyrir alla
- 5.E - Syrpurapp
- Gleðilegt ár og takk fyrir liðna árið
- Litlu jólin
- Rapp í 5.bekk
- Félagsvist og snjalltækjalaus dagur
- Líf og fjör í desember
- Hafnarhittingur í desember
- Vikuhátíð hjá 6.bekk
- Hafnarhittingur
- Sturlungaöldin í 6.bekk
- First Lego League
- Dagur gegn einelti
- Dagur gegn einelti
- Á sjöttahundrað manns komu á árshátíð grunnskólans
- Árshátíð grunnskólans
- Lónsöræfaferð
- Heimsókn frá Chile
- Fjör í frímínútum
- Foreldradagur í 1. bekk
- 5. bekkur í Suðursveit
- Dagur íslenskrar náttúru - 2. bekkur týnir rusl
- Berjaferð í Klifabotna
- Gengið fyrir Horn.
- Fyrstu skóladagarnir
- Námskeið hafin hjá kennurum
- Frí námsgögn
- Frá hópi 5 í umhverfisviku
- Íþróttadagurinn
- Umhverfisdagar í grunnskólanum
- 5.bekkur í Ingólfshöfða
- Lokaverkefni 10.bekkjar
- Viðarkurl á göngustíg í Óslandi
- Ekki keyra – hjóla meira
- Grænfánanum flaggað í annað sinn
- Betri bær - skrúðganga á morgun
- Foreldra og starfsmannfundur í Nýheimum kl. 16:15 á mánudag
- Harðir krakkar með hausinn í lagi !!
- Enskuverkefni í 5.-6.bekk
- Laugar í Sælingsdal heimsóttir
- Börn hjálpa börnum
- Umhverfisdagurinn
- Nemendur í 8.-10.bekk fóru um helgina og tóku þátt í þjóðleik
- Skólahreysti
- Landnámið í 5. bekk
- Skólahreysti
- Unglingadeildin Brandur kennir endurlífgun
- Þórdís Imsland í heimsókn
- Vikuhátíð 2. bekkjar
- Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar
- Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar
- Skíðaferð hjá 8. bekk
- Árshátíðar undirbúningur
- Vertu næs !
- Brúum bilið
- Vikuhátíð 3E
- Stóra upplestrakeppnin
- Öskudagur
- Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
- Dagur stærðfræðinnar
- Blint stefnumót við bók !
- Þorrinn boðinn velkominn
- Lært um Norðurlöndin í 6. bekk
- Hvað lesa börnin ?
- Skólinn hefst 4. janúar
- Aðventan á eldra stigi
- Heimsókn frá slökkviliðinu og brunaæfing í skólanum
- Röndóttir spóar
- Fullveldisdagurinn í skólanum
- Sparifatadagur 1. desember.
- 7. bekkur í First Lego League 2016
- Netfangakeppni grunnskólans
- Góð samskipti eru gulli betri
- Vikuhátíð 4. bekkjar
- Foreldrafundur með Vöndu Sig - mánudaginn 31. okt í Nýheimum kl. 20:00 - 22:00
- Góð heimsókn í grunnskólann
- Danssýning
- Dansvika í grunnskólanum. Bleikur dagur
- Ronja ræningjadóttir í 5. bekk
- Flöskuskeyti
- Lónsöræfaferð 10. bekkjar 2016
- Samkeppni um netfang nemenda.
- Yngstu nemendur skólans
- Skálatindar
- Starfastefnumót