Líf og fjör á Hafnarhitting
Um 200 manns mættu á Hafnarhitting þar sem var mikið líf og fjör. Slímgerðin sló í gegn og allt lífið í íþróttahúsinu. Það voru nemendur í Hafnarhittingsvali sem báru hitan og þungan af Hafnarhittng að þessu sinni. Ágóði af sölu á vinarböndum og fatamarkaði 49.000 krónur rann í gott málefni. Myndir segja meira en mörg orð en aðstandendur Hafnarhittings þakka öllum sem litu við kærlega fyrir komuna.